Finnbogi hefur komið fyrir ljósastaur í miðjum garðinum og hengt í tvær hátalarabjöllur sem eru hluti af gamla hljóðkerfi Reykjavíkurborgar. Þetta eru hátalaralúðrarnir sem hægt er að sjá á myndum frá 17. júní fyrir um það bil 40 – 50 árum síðan. Finnbogi hefur í samstarfi við borgarstjórann í Reykjavík, hljóðritað átta tíma svefn hans. Upptakan verður spiluð úr… Nánar