Ákveðið hefur að framlengja hljóðskúlptúr í Höggmyndagarðinum eftir  Finnboga Pétursonar fram yfir Menningarnótt eða til 25. ágúst 2013.

Ákveðið hefur að framlengja hljóðskúlptúr í Höggmyndagarðinum eftir Finnboga Pétursonar fram yfir Menningarnótt eða til 25. ágúst 2013.

Finnbogi hefur komið fyrir ljósastaur í miðjum garðinum og hengt í tvær hátalarabjöllur sem eru hluti af gamla hljóðkerfi Reykjavíkurborgar. Þetta eru hátalaralúðrarnir sem hægt er að sjá á myndum frá 17. júní fyrir um það bil 40 – 50 árum síðan. Finnbogi hefur í samstarfi við borgarstjórann í Reykjavík, hljóðritað átta tíma svefn hans. Upptakan verður spiluð úrNánar

Tvær sýningaropnanir á hljóðskúlptúrum

Tvær sýningaropnanir á hljóðskúlptúrum

Fréttatilkynning Tvær sýningaropnanir á hljóðskúlptúrum laugardaginn 18. maí kl. 12.00 Myndhöggvarafélagið í Reykjavík // Nýlendugata 15 Höggmyndagarðurinn // Nýlendugata 17a www.mhr.is, www.gardurinn.mhr.is Laugardaginn 18. maí kl. 12.00 opna Finnbogi Pétursson og Per Svensson hljóðskúlptúra í Höggmyndagarðinum og Myndhöggvarafélaginu í Reykjavík. Sýning Finnboga í Höggmyndagarðinum er opin allan sólarhringinn til 4. ágúst 2013 en sýningin hans PerNánar

Aðalfundur 2013 var haldinn þann 7. mai

Aðalfundur 2013 var haldinn þann 7. mai

Fjölsóttur aðalfundur MHR var haldinn 7. maí síðastliðinn. Í stjórn voru kosin; Unndór Egill Jónsson formaður, Ragnhildur Jóhannsdóttir meðstjórnandi, Baldur Geir Bragason meðstjórnandi og Ragnhildur Stefánsdóttir varamaður. Fyrir voru Dagný Guðmundsdóttir gjaldkeri, Ólöf Helga Helgadóttir ritari og Eirún Sigurðardóttir varamaður. Í verkstæðisnefnd eru; Ingirafn Steinarsson, Sigurbjörn Ingvarsson og Baldur Geir Bragason. Í skemmtinefnd eru; HelenaNánar

Fréttabréf 30. apríl 2013

Fréttabréf 30. apríl 2013

Kæru félagsmenn Aðalfundur Myndhöggvarafélagsins verður haldinn næstkomandi þriðjudag 7. maí 2013 kl. 19.00. Í stjórn þarf að kjósa formann, meðstjórnenda og tvo varamenn. Stjórnin vill minna félagsmenn á mikilvægi samtalsins. Aðalfundur er vettvangur fyrir félagsmenn að hittast og fara yfir árið. Það er mikilvægt að heyra hvað má betur fara og hvernig við ætlum að efla félagið. Þann 9. apríl 2013 sl. var úthlutaðNánar

Tréskúlptúrnámskeið á Barnamenningarhátíð

Tréskúlptúrnámskeið á Barnamenningarhátíð

Sequences

Sequences

  MYNDHÖGGVARAFÉLAGIР / REYKJAVÍK SCULPTURE ASSOCIATION Ragnheiður Gestsdóttir Loco Motion (2013) Ragnheiður Gestsdóttir fæst aðallega við myndbandsverk og innsetningar en hún er myndlistarmaður og sjálfstætt starfandi kvikmyndagerðarmaður. Í verkum sínum vinnur hún með hugmyndir um þekkingu, tungumál og skynjun og rannsakar á glettinn hátt  skipulag og valdakerfi í menningunni. Í verkunum sameinast hið ljóðræna ogNánar

Umsókn í félagið

Umsókn í félagið

Umsóknarfrestur 2013 er til 9.april 2013. Allir umsækjendur fá svar fyrir 1. júní 2013. Meiri hluti aðalfundar ræður úrslitum um meðferð umsóknar. ——– Þjófavarnarkerfið Ef þjófvarnakerfið fer í gang verði þið að hringja um leið í Securitas. Símanúmerið er við hliðin á kerfinu. Núna er það búið að fara á stað 2 sinnum með stuttuNánar

Hafðu

samband!