Fréttabréf / Skýrsla frá verkstæðisnefnd

1. Andrew, leynigesturinn okkar er að fara, í næstu viku ef allt gengur að óskum hjá honum. Hér eru nokkrar myndir af prójektinu hans (aka. MS Sturlun)
2. Finnur Arnar Lagaði Dewaltinn í Trésmíðaverkstæði.
3. Bubbi lagaði bandsögina í málmsmíðaverkstæði.
5. Andrew og Bubbi leggja screenprinting aðstöðunni sem kemur í kjallarann lið og munu að líkindum henda í að klippa beygja og sjóða vaska fyrir það á mánudag.
Góðar stundir
Nefndin

Hafðu

samband!