Jólagrauturinn

Frá klukkan 20:00-20:30 ef ekki verður svakalega mikið rok, kafaldsbylur, hellidemburigning eða snöggkólnar í -20 °C mun Eygló Harðardóttir varpa ljósi á veggi í verkinu Ljósdraugar í Höggmyndagarðinum og hljóðverkið Krí-krí eftir Ríkharð H. Friðriksson mun hljóma. Krí-krí þarf engum að koma á óvart að inniheldur ekkert nema kríur. Árásargirni þeirra er uppistaða verksins. Upptakan var ekki alveg áhættulaus…

Hafðu

samband!