Umsókn í félagið

Umsóknarfrestur 2013 er til 9.april 2013. Allir umsækjendur fá svar fyrir 1. júní 2013. Meiri hluti aðalfundar ræður úrslitum um meðferð umsóknar.

——–

Þjófavarnarkerfið

Ef þjófvarnakerfið fer í gang verði þið að hringja um leið í Securitas. Símanúmerið er við hliðin á kerfinu. Núna er það búið að fara á stað 2 sinnum með stuttu millimili.
Hvert skipti sem Securitas kemur þarf sá félagsmaður sem er inn í húsinu og hrigndi ekki að borga 7 þúsund krónur.

Hafðu

samband!