Aðalfundur 2013 var haldinn þann 7. mai

Fjölsóttur aðalfundur MHR var haldinn 7. maí síðastliðinn.

Í stjórn voru kosin; Unndór Egill Jónsson formaður, Ragnhildur Jóhannsdóttir meðstjórnandi, Baldur Geir Bragason meðstjórnandi og Ragnhildur Stefánsdóttir varamaður. Fyrir voru Dagný Guðmundsdóttir gjaldkeri, Ólöf Helga Helgadóttir ritari og Eirún Sigurðardóttir varamaður.

Í verkstæðisnefnd eru; Ingirafn Steinarsson, Sigurbjörn Ingvarsson og Baldur Geir Bragason.

Í skemmtinefnd eru; Helena Hansdóttir, Guðrún Benónýsdóttir, Eygló Harðardóttir og Rebekka Moran.

Sigrún Guðmundsdóttir og Hallsteinn Sigurðsson, tveir af stofnfélögum MHR, voru gerð að heiðursfélögum.

Nýir félagsmenn eru 16.


Hafðu

samband!