Verkstæðið


Vinnuaðstaða

Vinnusvæði Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík skiptist í Trévinnusvæði, málmvinnusvæði, smiðju og keramik verkstæði. Trévinnusvæðið er 99 fm að stærð.

Þar er að finna eftirfarandi verkfæri:
Sambyggða borðsög og þykktarhefil.
Rennibekkur.
Tvær bandsagir.
Létt borðsög fyrir grófvinnu.
Kúttara.
Bandslípivél fyrir tré.
Fótstíginn rammahnífur.
Ýmis handverkfæri eins og fræsara, stingsög, juðara, þvingur og fleira.
Í málmvinnusvæðinu sem er 106 fm að stærð er að finna:
Pinnasuðuvél,
Tvær mig suðuvélar og logsuðu tæki.
Tvær málm sagir,hring og bandsög.
Plasmakutter.
Ýmis handverkfæri eins og slípirokk, skiptilykla, skrúfjárn, hamra og annað slíkt.
Í smiðjunn sem er 23 fm að stærð er að finna:
Smiðjuofn, steðja, tangir, slaghamra, nokkur smergel, bandslípivél
fyrir stál, borvél og önnur verkfæri.
Í Keramik verkstæðinu sem er 31 fm að stærð er að finna:
keramik brennsluofn.

Í verkstæðisnefnd eru:
Ingirafn Steinarsson
Halldór Úlfarsson
Erik Parr

Hafðu

samband!