Verkefnarýmið

verkefnarymi2Verkefnarýmið er 31 fermetrar á stærð. Þar er gott vinnuborð og hillupláss.
Verkefnarýmið er hægt að leigja í stuttan tíma í senn. HÉR er hægt að nálgast umsóknareyðublað og senda á mhr@mhr.is

Vikan kostar 10.000 krónur fyrir félagsmenn og 20.000 krónur fyrir þá sem eru að vinna útselda vinnu.

Hafðu

samband!