Nýlendugötu 17a í miðbæ Reykjavíkur          
︎  hoggmyndagardurinn(at)gmail.com


NÚNA / NOW 

UNDANFARIÐ / OF LATE Sigrún Gyða Sveinsdóttir og Rannveig Jónsdóttir

13/04/2024 - 05/05/2024

Opnun/opening 13/04/2024 - 13:00


 

english below

Tvær baujur sem jóta í sjávarmálinu ræða saman, hvert orð er djúphlaðið og þær hlusta af einlægni hvor á aðra. Þær jóta loks hvor í sína áttina en tengjast ennþá bandi sem teygist og skreppur saman á víxl á meðan togað er fast í sitthvorn endann.

„Úff, ég er smá að verða geðveik á þessu“ heyrist kallað og ómerkileg uppákoma verður aðalatriði beggja.

Með sýningunni Undanfarið skoðum við fjarskipti og vinasambönd í gegnum skúlptúrísk verk sem öll einkennast af léttleika en hverju og einu þeirra er hægt að pakka í umslag og senda með pósti. Við skoðum tildrög vinasambands okkar, þörf mannsins til að deila upplifunum sínum og veltum fyrir okkur hvort hægt sé að verðlauna vini sína fyrir stuðning og tryggð. Sigrún Gyða Sveinsdóttir og Rannveig Jónsdóttir komust að því á fullorðinsárum að þær hefðu í raun hist fyrst árið 1997 þegar þær léku sér saman í fjöruborðinu í Neðstakaupstað á Ísarði í einn dag. Sterk tengsl mynduðust sem lágu svo í dvala í mmtán ár þar til þær hittust aftur í Myndlistarskólanum í Reykjavík.

Sigrún Gyða Sveinsdóttir (f.1993) notar bakgrunn sinn í söng og tónsmíðum til að skapa verk á mörkum innsetninga, gjörninga og klassískra tónsmíða, þar sem hún nýtir röddina sem hvoru tveggja viðfangsefni og miðil. Í verkum sínum dregur Sigrún upp myndir af samtímanum og færir í myndræn form í gegnum sterkar samfélagslegar andstæður. Verk hennar fjalla oftast um kersbundið eftirlit, valdaskiptingu og virði manneskjunnar. Hún er með MA gráðu í myndlist frá Sandberg Instituut í Amsterdam (2021), framhaldspróf í klassískum söng (2019) og BA gráðu í myndlist frá Listaháskóla Íslands (2017). Sigrún býr og starfar í Amsterdam.

Rannveig Jóndsóttir (f.1992) leggur áherslu á hljóð og skúlptúr í verkum sínum. Hún skapar innsetningar þar sem hið efnislega og hið óáþreifanlega styðja hvort annað og veltir fyrir sér raunum og harmleikjum mannsins út frá vísindalegu og skálduðu sjónarhorni. Hún lauk BA námi frá Listaháskóla Íslands (2017) og MFA námi frá Listaháskólanum í Malmö (2019). Samhliða myndlistinni kennir hún við lista- og nýsköpunarbraut Menntaskólans á Ísarði og vinnur sem verkefnastjóri hjá Listasafni Ísafjarðar. Rannveig býr og starfar á Ísarði.

                    

Two buoys oat in the sea, they engage in conversation, each word is profound, and they listen sincerely to each other. They nally oat in opposite directions but remain connected by a bond that stretches and contracts on a loop while being pulled at each end.

“Phew, this is starting to make me crazy”, is shouted out and an insignicant occurrence becomes the main focus of both.

With the exhibition Of late, we explore communication and friendships through sculptural works characterized by lightness, each of which can be wrapped in an envelope and sent by post. We examine the drafts of our friendships, the human need to share experiences, and wonder whether it is possible to reward our friends for support and loyalty. In adulthood Sigrún Gyða Sveinsdóttir and Rannveig Jónsdóttir came to the realization that they had actually met for the first time in 1997 when they played together on the beach in Neskaupstaður, Ísafjörður for a day. Strong bonds were formed that day which then lay dormant for fteen years until they met again at the Reykjavik School of Visual Arts.

Sigrún Gyða Sveinsdóttir (b.1993) utilizes her background in singing and music composition to create works on the borders of installations, performances, and classical music, using the voice as both subject and medium. In her works, Sigrún sketches images of contemporary society and translates them into visual forms through strong social contrasts. Her works deal with systematic surveillance, power distribution, and body labor. She holds an MA in Fine Arts from the Sandberg Instituut in Amsterdam (2021), a diploma in classical singing (2019), and a BA in Fine Arts from the Iceland Academy of the Arts (2017). Sigrún lives and works in Amsterdam.

Rannveig Jónsdóttir (b.1992) is a visual artist based in Ísafjörður, Iceland. Rannveig works primarily in the media of sculpture and sound. In her installations she combines scientic and ctitious perspectives exploring human tragedies and experiences. She holds a BA from the Iceland Academy of the Arts (2017) and an MFA from Malmö Art Academy (2019). Alongside her studio practice Rannveig teaches at Ísafjördur secondary school and is a co-ordinator at Ísafjörður Art Museum.

Rannveig and Sigrún Gyða have previously collaborated as the sound and performance duo DJVHS, and then both exhibited at the agenda of Kópavogur Art Museum (2017) and at the Edinborg Cultural Center in Ísafjörður (2017). In 2019, they also collaborated in the duo exhibition Op. 1, where they presented two new sound installations at the SÍM House in Reykjavik and the Celsius project space in Malmö.




︎    ︎                                                                                                            


Aðalsíða / Main page