Nýlendugötu 17a í miðbæ Reykjavíkur          
︎  hoggmyndagardurinn(at)gmail.com


NÚNA / NOW 

Svartur blettur
Black spot

20. september - 15. nóvember 2025
Logi Bjarnason 

Þér er boðið á opnun sýningarinnar Svartur blettur, sem fer fram í Höggmyndagarði Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík á Nýlendugatu 17a.

Opnunin verður þann 20. september 2025 kl. 17:00



Skúlptúrinn sem verður sýndur kemur með nýja nálgun á formið þar sem færð eru mörk skynjunnar og víddar. Verkið rýmkar tilveru samtímans með tilvísun í óhlutbundið form með vísun í ádeilu á samtíma okkar ásamt því að hafa aðdráttarafl sem kallar á samveru og könnun á lífsgæðum og rými. Gestir eru hvattir til að stíga nálægt, vera í kyrri pásu og spyrja spurninga sem verkið kann að vekja upp.

Black Spot opens on 20 September at 5pm in the Sculpture Garden of the Sculptors Association, Nýlendugata 17a. In the city’s fabric, a quiet mark appears—neither monument nor void, but a held breath. It leans toward a narrow coastal strip where daylight frays and sirens come and go like tides, where maps are redrawn by weather that will not break. The mark does not dry; it lingers at the edge of sight, asking how much night we carry before the eye remembers its task.

Visitors are invited to step closer and remain within the pause. There are no instructions, no spectacle—only a modest form that gathers light and the questions we postpone. Black Spot is not an answer but a listening post, a trace that keeps time with our hesitations—what we name and what we leave unsaid. A small gravity in open air.

The opening is free and open to all.




Logi Bjarnason fæddist 1978 á Íslandi og býr og starfar hér. Hann útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands 2008 og Städelschule í Þýskalandi 2012. Sýnt hefur hann verið víða, bæði hér heima og erlendis, og fengið verðlaun og viðurkenningar fyrir myndlist sína. Verkin fjalla um náttúru Íslands á óhlutbundinn hátt í blönduðum miðlum og tengja saman samfélagsleg áhrifaþætti á húmorískan hátt. Verkin eru oft víðtæk í miðlum, stundum tveir eða þrír, og oft bæði.

Logi Bjarnason was born in Iceland in 1978 and lives and works there. He graduated from The University of the Arts in 2008 and from Städelschule in Germany in 2012. He has exhibited widely, both domestically and internationally, and has received several awards and recognitions for his art. His work expresses Iceland’s landscapes in an abstract, mixed-media language, while also weaving social themes into often humorous, incisive commentary. His practice traverses media—two-dimensional, three-dimensional, or both—pushing boundaries across forms.
www.logibjarnason.is






︎    ︎                                                                                                            


Aðalsíða / Main page