Nýlendugötu 17a í miðbæ Reykjavíkur.


Til að hafa samband / To contact 
hoggmyndagardurinn(at)gmail.com


NÚNA / NOW 


english below

Kemur í ljós
Hrund Atladóttir
13.01.23 - 12.02.2023
Opnun 13.01.2023 kl 17:00 í Höggmyndagarðinum Nýlendugötu 17a. 

Kemur í ljós er innsetning eftir Hrund Atladóttur sem lýsir upp skammdegið og bætir andlega heilsu gesta og gangandi í Janúar.

Hrund Atladóttir vinnur yfirleitt með tímalínuna og skipar kvikun veigamikinn sess í hennar verkum. Hún hefur undanfarin ár vakið mesta athygli fyrir stórar vídjóinnsetningar í almenningsrýmum. Í þetta sinn er lífsklukkan tímalínan og kvikunin mun eiga sér stað í líkömum áhorfanda. Myndhöggvaragarðurinn fær yfir sig sumar birtu og geta þannig gestir og gangandi fengið sinn skammt af dagsljósi allan sólarhringinn í miðju skammdegi.


“Innri móðurklukka líkamans, lífsklukkan, er afmarkaður klasi af taugafrumum í undirstúku heilans. Í frumum lífsklukkunar er takturinn sleginn og vísindamönnum hefur tekist að einangra genin sem liggja þar að baki, svonefnd klukkugen. Dægursveiflur þar mælast 24 klukkustundir en þó einungis að því gefnu að réttar upplýsingar berist um stöðu jarðar gagnvart sólu, þ.e. ytri tímann. Slík tímamerki eru margvísleg í umhverfinu en dagsbirtan er þar þýðingarmest.”

Comes to light
Hrund Atladóttir
13.01 - 12.02.2023

Comes to light is an installation by Hrund Atladóttir composed of lights that will brighten up the current darkness and revive the mental health of visitors during January.

Hrund Atladóttir artworks are composed around a timeline and animation plays a large role. For the past years she has been most noticeable for her large video installations in public spaces. This time the internal body clock is the timeline and the animation takes place inside the viewer's/visitors body. A certain summer light is brought into The Sculpture Garden and the visitors receive a dose of daylight for 24 hrs a day during the darkest time of year.

"A master clock in the brain coordinates all the biological clocks in a living thing, keeping the clocks in sync. In vertebrate animals, including humans, the master clock is a group of about 20,000 nerve cells (neurons) that form a structure called the suprachiasmatic nucleus, or SCN. The SCN is in a part of the brain called the hypothalamus and receives direct input from the eyes."︎    ︎                                                                                                            


Aðalsíða / Main page