Tölvupóstur
Contact
mhr(at)mhr.is

Um / About  Myndhöggvarafélagið í Reykjavík á rætur sínar í svonefndum Útisýningum á Skólavörðuholti á sjöunda áratugnum, en var formlega stofnað 1972. Félagið hefur löngum verið virkt í sýningarhaldi bæði innan dyra sem utan, í Reykjavík en einnig úti á landi og m.a. verið þáttakandi í Listahátíð í Reykjavík og Reykjavík Menningarborg Evrópu árið 2000. Félagið hefur átt frumkvæði að sýningunum Hjólið, List um landið, Strandlengjan I og II, Firma ´99 auk fjölda annarra útisýninga víða um land og erlendis.

Helstu verkefni félagsins, utan sýningarhalds, hafa snúið að vinnuaðstöðu og starfsskilyrðum myndhöggvara. Fyrstu tvo áratugina var félagið með aðstöðu á Korpúlfsstöðum og byggði þar upp öflugt starf sem setti mikið svipmót á myndlistarlífið í landinu. Árið 1993 gerði félagið leigusamning við Reykjavíkurborg um afnot af Nýlendugötu 15 og rekur þar verkstæði og vinnustofur.

Reykjavik Sculpture Association began to formalise due to the outdoor exhibitions on Skólavörduholt in the 1960s, but was formally established in 1972. The association has long been active in creating exhibitions in Reykjavik and abroad as well as being a participant in the Reykjavik Arts Festival and Reykjavik Culture City of Europe in 2000. The association has created a multitude of projects such as the exhibitions Hjólið / The Wheel public art exhibition in the city of Reykjavik, Art on the Land, Strandlengjan I and II, Firma '99 as well as numerous other outdoor exhibitions around the country and abroad.

The association main focal point apart from creating exhibition projects is to focus on the working facilities and the working conditions of sculptors reciting in Iceland. During the first two decades the association had facilities in Korpúlfsstadir and built up a powerful representation of the Icelandic art scene. In 1993, the association signed an agreement with the City of Reykjavik for the use of Nýlendugata 15 where it runs workshops and studios for practicing artist based in Iceland.

︎    ︎                                                                                                            


Aðalsíða / Main page